Keran Stueland og Alexander Stueland Ólasynir
 

Gestabók

Lilja Jakobsdóttir.

Elsku Sigrún mín. Til hamingju með litla krúttið. Ofsalega líður tíminn hratt. Við sendum ykkur okkar allra bestu kveðjur og biðjum og vonum að allt gangi vel. Biðjum að heilsa nýju ömmunni og afanum. Lilja og Steini og fjölsk.(Malarás)

Skrifağ şann 25. March 2009 12:15.

Edda F Jónsd

Elsku Óli og Sigrún
huur minn er hjá ykkur
og mikið eigið þið fallegan strák

Skrifağ şann 25. March 2009 11:40.

Erla Ingvars

Megi guð og gæfa vaka yfir ykkur litla fallega fjölskylda. Kv Erla Ingvars

Skrifağ şann 25. March 2009 11:39.

Svanhildur

Megi guð og allar góðar vættir vaka yfir ykkur og litla drengnum ykkar.

Skrifağ şann 25. March 2009 10:48.

Sólveig Sigurðardóttir

Til hamingju með fallega drenginn ykkar og nýja nafnið hans!
Ég hugsa til ykkar oft á dag og sendi ykkur baráttukveðjur.
Kveðja,
Sólveig (frænka hans Sigga hennar Hjördísar)

Skrifağ şann 25. March 2009 10:29.

Sesselja (ókunnug)

Innilegustu batakveðjur frá mér. Guð veri með ykkur!

Skrifağ şann 25. March 2009 10:21.

Ásta (ókunnug)

Til hamingju með nafnið á fallega drengnum ykkar. Þið eruð svo sterk og ég veit að þetta mun allt saman blessast.

Skrifağ şann 25. March 2009 10:11.

sísí ókunnug

Kæru foreldrar.
Ég vil óska ykkur innilega til hamingju með fallega drenginn ykkar og fallega nafnið hans.
ég óska honum góðs bata, þið munið vera í bænum mínum.
kv. úr vestmannaeyjum.

Skrifağ şann 25. March 2009 09:36.

Eva Gunnlaugs - ókunnug

Kæra fjölskylda,

Hjartanlega til hamingju með gullmolan og fallega nafnið hans.
Óska honum Keran litla góðs bata og bjarta framtíð.

Baráttukveðjur

Skrifağ şann 25. March 2009 09:19.

Guðrún Eggertsdóttir

Innilega til hamingju með nafnið þitt Keran.
Gaman að sjá myndir af fallega drengnum ykkar.
Bestu kveðjur til ykkar.

Skrifağ şann 25. March 2009 09:14.

Kristín Gísladóttir

Kæra fjölskylda.
Sendi mínar bestu óskir um góðan bata. Hugsa mikið til ykkar og fylgist með þessum gullfallega dreng.
Kristín Gísladóttir

Skrifağ şann 25. March 2009 09:04.

Halla - ókunnug

Elsku litla fjölskylda!
gangi ykkur allt í haginn með þennan litla gullmola ykkar! ofsalega er hann fallegur !
guð veri með ykkur!
Halla

Skrifağ şann 25. March 2009 09:01.

Svana

Forsíðumyndin er alveg frábær! Ofsalega er þetta fallegur strákur sem þið eigið. Skoðaði nokkrar myndir af honum og hann er algjört æði. Gangi ykkur sem allra best:)

Kv Svana

Skrifağ şann 25. March 2009 06:41.

Sigríður Skagfjörð

Elsku fjölskylda, til hamingju með Keran litla. Hann er ofboðslega fallegur. Óska ykkur alls hins besta, og við sendum ykkur baráttukveðju. Megi allir englar heimsins vaka yfir ykkur
Kveðja Sigga Skagfj. og co.

Skrifağ şann 25. March 2009 01:17.

Björg Baldurs

Elsku Óli Ásgeir og Sigrún.
Til hamingju með nafnið á litla fallega drengnum ykkar. Það fylgir svo mikill kraftur þessu nafni að ég trúi ekki öðru en allt fari á besta veg með elsku litla snáðann.Bestu kveðjur til ykkar allra. Bið fyrir litla Keran. Guð geymi ykkur.

Skrifağ şann 25. March 2009 00:04.

Anna Gunna

Elsku litla sæta fjölskylda.Þið eruð algerar hetjur.Mikið rosalega eru þetta fallegar myndir hjá ykkur.Guð blessi ykkur og styrki.
kv. Anna Gunna (vinkona Birnu M.)

Skrifağ şann 24. March 2009 23:44.

Ólöf Fanný Hjartardóttir

Elsku Sigrún, Óli og Keran Stueland okkur langar að senda ykkur baráttukveðjur og þakka ykkur fyrir að fá að fylgjast með á þessari síðu.
Mikið ofboðslega eru myndirnar af ykkur fallegar, hann Keran litli er í bænum okkar á kvöldin.

Kveðja Ólöf Fanný og Kristófer.

Skrifağ şann 24. March 2009 23:20.

Snædís (intersport)

hæhæ ! til hamingju með litla Keran, hann er gullfallegur.
Megi góður andi fylgja ykkur og veita ykkur styrk.. takk fyrir að leyfa okkur að fylgjast með ykkur !:)

Skrifağ şann 24. March 2009 22:29.

Gunna

Guð gefi ykkur góða nótt litla fjölskylda
knús Gunna á Hornafirði

Skrifağ şann 24. March 2009 22:12.

Maggý frænka!

Æðislegt að sjá það sé komin heimasíða fyrir litla frænda!
Gaman að skoða myndirnar, endilega vera dugleg að setja myndir inná svo frænka getur fylgst með!
Bið að heilsa.

Skrifağ şann 24. March 2009 21:24.

Edda Viðarsdóttir

Kæra fjölskylda. Innilegar hamingjuóskir með fallega drenginn ykkar. Og lilti prins, innilega til hamingju með ofboðslega fallegt og sérstakt nafn. Einstakt eins og þú !
Guð veri með þér og fjölskyldu þinni og megi allir englar alheimsins umvefja þig og fjölskyldu þína allri sinni ást og hlýju.
Foreldrar Kerans, þið eruð hetjur ! Ekkert skrítið að Keran hafi valið ykkur sem foreldra.
Baráttukveðjur, Edda og fjölskylda.

Skrifağ şann 24. March 2009 21:23.

Arna Ósk

Kæra fjölskylda. Ég hugsa til ykkar og sendi ykkur hlýja strauma. Bið til guðs að það finnist sem fyrst hvað amar að svo að þið getið haft Keran litla heima hjá ykkur.
Kveðja Arna Ósk

Skrifağ şann 24. March 2009 21:21.

Elsa Maria

sæl kæra fjölskylda,ég er ókunnug;).Til hamingju með drenginn,hann er yndislegur!!!og nafnið hans.'Eg hugsa mikið til ykkar og bið fyrir ykkur:)

Skrifağ şann 24. March 2009 20:35.

Torfey Hafliðadóttir

Kæra fjölskylda,til hamingju með drenginn og nafnið.´Eg er með kveikt á kerti og er með ykkur í bænum mínum.Megi góður Guð veita ykkur orku og styrk í erfileikum ykkar.Gangi ykkur vel því þið eigið yndislega fallegan dreng. Kveðja Torfey.

Skrifağ şann 24. March 2009 20:15.

Hákon og Heiða

En yndislega fallegur lítill drengur. Hann er líkur Óskari afa sínum. Það er gaman að sjá hvað Óskar afi er stoltur af litla prinsinum þegar hann er í vinnunni. Við óskum ykkar alls hið besta og guð blessi ykkur öll.

Skrifağ şann 24. March 2009 19:30.

Kristín Sigurðardóttir(dóttir Dísu og Sigga)

Kæra fjölskylda Innilega til hamingju með þennan gullfallega prins.
Ég bið guð að styrkja ykkur á þessum erfiða tíma. Hugsa til ykkar og vona að hann nái bata. Knús Kristín

Skrifağ şann 24. March 2009 19:23.

Aldís Sigurðardóttir

Sæl kæra fjölskylda! Heyrði af ykkur í gegnum síðuna hennar Þórhildar Nætur. Vildi bara láta ykkur vita að við erum að hugsa til ykkar og biðjum fyrir litla fallega drengnum ykkar. Ég á lítinn strák sem er með taugasjúkdóm, sama og Þórhildur Nótt. Hann heitir Ragnar Emil og verður 2 ára í júní. Þekki þetta ferli þegar maður er að uppgötva að ekki er allt með felldu og verið er að rannsaka litlu krílin okkar. Hugur okkar er hjá ykkur, gangi ykkur sem allra best.
Kær kveðja, Aldís og fjölskylda.

Skrifağ şann 24. March 2009 19:07.

Lilja og strákarnir Patró

Við hugsum til ykkar og biðjum Guð að styrkja ykkur öll.
Knús og þúsund kossar
Lilja og strákarnir

Skrifağ şann 24. March 2009 17:13.

Lara (vogunum)

Gangi ykkur vel með strákinn ;*! Flott siða hann er ekkert smaa fallegur :)

Skrifağ şann 24. March 2009 17:09.

Gumma

Kæra fjölskylda.'Eg óska þess að ykkur gangi vel með litla drenginn ykkar hann er yndislega fallegur þessi litli engill.Svanlaug mín ég óska þér til hamingju með ömmuhlutverkið það er örugglega ekki síður skemmtilegt að vera amma en að vera mamma. kv.Gumma

Skrifağ şann 24. March 2009 16:20.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28