Keran Stueland og Alexander Stueland Ólasynir
 

Gestabók

Hulda Björk Guðmundsdóttir

Óskar frændi þinn var að tala um flotta frænda sinn í skólanum og leyfði mér að kíkja á síðuna þína.

Til hamingju með litla prinsinn ykkar, hann er algjört æði.

Hulda Björk, kennarinn Óskars

Skrifağ şann 31. March 2009 13:04.

JÓNAS HÖFÐDAL og fjölskylda

Elsku litli frændi við hugsum mikið um þig þar sem við eigum einn lítinn snáða þá finnst okkur svo hræðilegt að vita af þér veikum við biðjum um kraftaverk á hverjum degi.
Til lukku með nafnið þitt það er svo sannarlega fallegt.
Bestu kveðjur til pabba og mömmu þau verða að knúsa þig frá okkur kveðja frá Ísafirði

Skrifağ şann 30. March 2009 23:55.

Steinunn Sigmundsdóttir

Elsku Óli og Sigrún gangi ykkur sem allara best með litla fallega drengin ykkar.
Og takk fyrir að leifa okkur að fylgjast með ykkur í þessum hræðilegu sporum sem þið standið í, vonandi farið þið að fá góðar fréttir...

Kv. Steinunn og Tóti

Skrifağ şann 30. March 2009 23:46.

Bjössi og Kidda

Vorum bara að kíkja á þig fallegi strákur. Bestu kveðjur og vonum allt gangi sem best.

Skrifağ şann 30. March 2009 22:50.

Ellen Rut

svakalega er hann sætur :o
Til hamingju með sonin sigrún mín ;*... ofboðslega sætur. verð nú að fá að hitta þennan herramann :)

Skrifağ şann 30. March 2009 13:39.

Hrefna Samúelsdóttir

Mikið er hann mikil dúlla hann Keran ykkar. Óli Ásgeir ég held að ég hafi séð þig í kringlunni á laugardaginn ég var ekki alveg viss þannig að ég kunni ekki við það að labba upp að ókunnugum manni, en ef þetta varst þú biðst ég afsökunar á að hafa ekki heilsað þér.
Til hamingju með þennan fallega prins. Guð og gæfan fylgi ykkur og takk fyrir að fá að fylgast með.

Skrifağ şann 30. March 2009 13:36.

Sigþrúður

hæhæ.. mig langar að skjóta hér inn uppáhalds bæninni minni af því að hún er búin að hjálpa mér í genum mín helstu áföll..amma mín kenndi mér hana þegar ég var lítil..

Nótt er komin náð svo finni,
nærri vertu Jesús mér.
Verndaðu bæði sál og sinni,
svæfðu mig á brjóstum þérþ
Legg að höfði líknarhönd,
lát burt hverfa syndar grönd.
Öflugan set englamúrinn,
Yfir mig þá tek ég dúrinn.

jæja ég vona að ykkru líki hún :)

Ástarkveðjur og stór knús...Sigþrúður

Skrifağ şann 29. March 2009 22:49.

Magga og Eyfi Patró

Kæru Óli og Sigrún mikið er drengurinn fallegur, við sendum allar okkar bestu óskir til ykkar, gangi ykkur vel og já til hamingju með nafnið.

Skrifağ şann 29. March 2009 22:48.

Steinunn Björg Gunnarsdóttir

hæhæ,, við fylgjumst vel með og skoðum síðuna ykkar daglega.. enda ekki annað hægt þar sem hann Keran (yngri auðvitað hehe) er náttúrulega alveg ómótstæðilega fallegur! Óli og Sigrún þar sem stóra vikan ykkar er framundan þá langaði mér að senda ykkur smá gullmola sem ég áttaði mig ekki á fyrr en löngu eftir að Þórhildur Nótt fékk sína greiningu.. Ef þið fáið staðfestingu á SMA í vikunni er það að nokkru leiti bara gott.. þið vitið þá allavega hvað er að og litli gullprinsinn fær þá viðeigandi meðferð og hjálp en auðvitað vonar maður alltaf innst inni að allt breytist á einni nóttu og allt gangi til baka. Óli, Mamma þín er með símanr okkar og lykilorðið inn á síðuna hennar Þórhildar og þegar og EF þið viljið og treystið ykkur til þá tökum við vel á móti ykkur í spjall ;) Gefið ykkur samt ALLANN tímann í heiminum! þið stjórnið sjálf ferðinni ;) Langaði svo bara að benda ykkur á hann sr. vigfús hann er bara æði ;)
kær kveðja Steinunn Björg

Skrifağ şann 29. March 2009 18:04.

Heiða og Markús litli

Jesús hvað hann er fallegur, til hamingju!
ég vona að Keran verður betri!!!!
gangi ykkur ótrúlega vel!!!

Ástar Kveðjur : Heiða og Markús

Skrifağ şann 29. March 2009 13:11.

Halla G. Þórðar

Sæl elskurnar mínar! Ég hugsa til ykkar á hverjum degi og Engill er alltaf að spurja um hana Sigrúni sinnar og hvort að barnið hennar sé svona bróðir hans :o) langar að fara sjá ykkur og knúsa
Elska ykkur
Knús og kossar úr vogunum og stór sleikur frá Hummer

Skrifağ şann 29. March 2009 12:02.

svanlaug ammma og óskar afi

Elsku Keran og fjölskylda mikið er gaman að vera í ykkar lífi við eigum góða tíma framundan og bjarta.Megi Guð vera með ykkur.

Skrifağ şann 29. March 2009 10:03.

Sandra (gestur)

Elsku fjölskylda.. Vonandi komi litli kúturinn til með að ná sér úr veikindunum. Um leið langar mig að óska ykkur til hamingju með þennan gullfallega hetju dreng. Guð verði með ykkur.

kveðja Sandra.

Skrifağ şann 29. March 2009 08:32.

Olga Hrund

Elsku Sigrún og Óli, fallegur drengur sem þið eigið og mjög flott nafnið hans. Gangi ykkur vel, ég mun fylgjast með hér á síðunni og hugsa til ykkar. Kveðja í Hfj. :-)

Skrifağ şann 29. March 2009 00:04.

Dúna

Gott að heyra að þú mátt fara heim til ömmu og afa það er hlýlegra en að vera á spítala þó það sé gott stundum

Dúna

Skrifağ şann 28. March 2009 10:07.

Anna Kristín og fjölsk,

Elsku Keran við vonum að allt gangi sem best, vonum að þú hafir það sem allra best.

Skrifağ şann 28. March 2009 03:00.

Þóra Baldursdóttir

Elsku Keran minn þetta eru góðar fréttir að heyra.Ég öska þess svo heitt að allt gangi vel hjá þér .Þú ert svo duglegur drengur og átt svo yndislega foreldra ömmur og afa og yndislega góða fjölskildu.Ég vona að allt gangi vel hjá þér elsku Keran að þú fáir að fara heim og allt gangi vel hjá þér .Við sendum þér hlyja strauma elsku Keran minn.Meigi góður guð varðveita þig .Kv.Þóra og Magnús Ingi.

Skrifağ şann 28. March 2009 01:54.

Elsa Stefáns og Friðirk Már

Hæ elsku Sigrún og Óli.
Til hamingju enn og aftur með litla Keran, hann er gullfallegur, myndirnar af ykkur eru svo æðislegar :** Hugsum til ykkar með von um að allt fari á besta veg.
Kveðja Elsa og Frikki

Skrifağ şann 28. March 2009 01:44.

Hanna Bára (vogunum)

Elsku Sigrún og óli til hamingju með þennan fallega dreng. Hann er alveg yndislegur vona ad honum batni sem fyrst. Bið fyrir ykkur. kveðja ur vogunum

Skrifağ şann 27. March 2009 21:50.

Ásta Jóna Hilmarsdóttir

Elsku Óli til hamingju með litla prinsinn. Megi guð vaka yfir litla drengnum ykkar. Við vonum að allt gangi vel.
Kv: ásta og Bjössi

Skrifağ şann 27. March 2009 17:13.

Brynja Dís

Til hamingju með þennan fallega strák elsku Sigrún mín. Guð verði með ykkur;)
kv Brynja Dís (vogunum)

Skrifağ şann 27. March 2009 14:58.

Óskar Afi

Sæll Elsku Keran.Ég er búinn að sakna þín í allan dag en um leið og ég er búinn að vinna kem ég til þín og knúsa þig og kissi

Skrifağ şann 27. March 2009 14:56.

Andrea og Sædís

Kæra fjölskylda, við vonum að allt gangi vel.
Við höfum verið að fylgjast mikið með ykkur og óskum allt það besta fyrir litla Keran.

kær kveðja : Andrea Rún og Sædís María

Skrifağ şann 27. March 2009 14:45.

Ólöf Samúelsdóttir

Kæra fjölskilda .Við óskum þess að allt fari nú að ganga ykkur í haginn.Gamann væri að fá að sjá myndarlega strákinn fljótlega og klappa á kollinn hans.Hugsið þið nú vel um ykkur sjálf ekki gleima því

Skrifağ şann 27. March 2009 14:39.

Ásthildur og Birgir

Elsku Sigrún, Óli og stórfjölskyldan öll.
Gangi ykkur vel í baráttunni um heilsu Kerans littla og innilega til hamingju með drenginn ykkar. Við á Bakka hugsum öll til ykkar.
Kveðja Ásthildur og Birgir

Skrifağ şann 27. March 2009 13:53.

Sandra

Elsku Keran og Sigrún og Óli :) ég hugsa til ykkar daglega og vona að allt fari sem best! Guð veri með ykkur.

Kær kveðja Sandra frænka.

Skrifağ şann 27. March 2009 13:15.

Keran St.

Sæll nafni minn
Það er erfitt að vera svona langt í burtu frá þér,geta ekki tekið í littlu puttana þína og strokið um höfuðið þitt.Ég sendi þér allan minn kraft svo þú megir ná fullum bata,nafnið okkar verndar okkur og gefur okkur styrk það er mín trú,sjáumst fljótt guð veri með þér.

Elsku Óli Ásgeir og Sigrún Hugur minn er hjá ykkur öllum stundum, þið eruð dugleg notum símann til að vera í sambandi,það er gott að tala saman á erfiðum stundum.
Guð veiti ykkur styrk til að takast á við það sem frammundan er.
Góðar kveðjur héðan að vestan elskurnar mínar.

Skrifağ şann 27. March 2009 11:29.

olga

hæ sæta litla fjölskylda ,mér þykir vænt um að fá að fylgjast með ykkur,hann keran er svo fallegur.Hugsa til ykkar á hverjum degi ,kveðja olga

Skrifağ şann 27. March 2009 09:06.

Dúna

Vertu áfram jákvæð Sigrún mín og Óli , Guð veri með ykkur og litla Keran

Dúna frænka

Skrifağ şann 27. March 2009 08:43.

Elva

kæru foreldrar ,ég bið fyrir litla ljósinu Keran ,ég talaði líka við Emmu mína í Tungu sem var ljósmóðir á Patró, að líta eftir litla ljósinu og gefa honum allan þann kraft og styrk svo honum batni ég veit hún gerir allt sem í hennar valdi er og hún umvefur hann nú þegar Í bænini býr kraftur .Elva

Skrifağ şann 27. March 2009 01:25.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28