Keran Stueland og Alexander Stueland Ólasynir
 

Fyrstu árin

Fæðingin

Ég fæddist þann 15/3.09 klukkan 13:05.
Fæðingin fór fram á landspítalanum og margrét ljósmóðir tók á móti mér.
Viðstödd fæðinguna voru pabbi minn og amma mín.
Hárlitur minn var dökkur og augun voru blá held ég, en ekki viss enþá
Þegar ég fæddist var ég 3380 grömm eða 13,5 merkur og 52 cm að lengd.
Fyrstu hríðir komu klukkan 4 umm nóttina og tók fæðingin um 1.5 klst.
Mamma var stödd hrjótandi uppí rúmi þegar hún ákvað að fara á spítalann.
pabbi minn keyrði mömmu á spítalann.
Eftir að ég fæddist fór ég til mömmu minnar en svo var ég tekinn frá henni og farið með mig upp á bráðavökudeild og svaf þar fyrstu nóttina.
Sama dag og ég fæddist þá fóru læknarnir straks að setja út á mig og sögðu að ég hreifði mig ekki nó og nú eru þeir búnir að vera að stinga mig á fullu og taka úr mér blóð og senda til útlanda til að

Skírnin

Skírnin fór fram þann 22.02.09í húsi afa og ömmu.
Séra sigurður jónsson skírði mig og við það tilefni fékk ég nafnið keran stueland ólason.
Skírnarvottar voru keran afi minn og óskar afi minn
Á skírnardaginn var rosalega fínt veður.
Veislan var haldin á akurvöllum 2 heima hjá ömmu og afa og lukkaðist þetta líka ljómandi vel
Hugmyndir voru um skíra mig keran máni en sem betur fer var það nú bara keran stueland það er miklu fallegra.
Sama dag og skírnin var þá humm fór ég í bað:S
Maggý Hjördís kom meira að segja alla leið frá Akureyri til að vera með okkur
Hjördís Karen frænka söng fyrir mig mjög fallega

Hæð og þyngd

Við fæðingu var ég 52 cm og vó 3380 grömm.