Erna Lilja Magnúsdóttir
Erna Lilja Magnúsdóttir
 
 
 

Gestabók

Anna frænka

Hæ elsku Erna Lilja mín.

Gleðilega páska! Fyrstu páskana þína :) Bið að heilsa pabba og mömmu.

Kveðja,
Anna frænka

Skrifaš žann 8. April 2007 17:48.

Kristín Helga

Hæ Erna LIlja gleðilega páska !!

Kv.Kristín Heelga

Skrifaš žann 8. April 2007 13:36.

Helga Vilborg

Bara að láta vita að móðursystir þín bíður spennt eftir nýjum myndum, Ég held þú verðir að reka á eftir honum pabba þínum! Ég sendi mömmu tölvupóst með hamingjuóskum á afmælisdaginn hennar en hann hefur líklega ekki skilað sér, vona samt hún hafi átt góðan afmælisdag!
Allir biðja að heilsa
Helga frænka í Afríku
P.s. heldurðu ég sé ekki með metið í að skrifa í gestabókina þína!!?

Skrifaš žann 5. April 2007 11:44.

Helga Vilborg

Til hamingju með mömmu á sunnudaginn! Vonandi gekk ykkur vel með veisluna, verst hvað það er langt fyrir okkur að fara annars hefðum við auðvitað komið. Ég vona líka að mamma hafi fengið tölvupóstinn frá mér.
Þín
Helga frænka í Afríku

Skrifaš žann 3. April 2007 09:57.

Guðfinna Snæbjörnsdóttir

Hæ litla frænka!
Vildi bara kvitta fyrir innlitið, kíki alltaf af og til.
Kveðja, Guðfinna

Skrifaš žann 28. March 2007 22:01.

Helga Vilborg

Til hamingju með pabba þinn í gær! Mér skislt að hann sé stunginn af til útlanda enn eina ferðina. Þú verður bara að vera dugleg að passa mömmu!
Bkv
Helga frænka

Skrifaš žann 28. March 2007 12:19.

Guðný Einarsdóttir

Kæra fjölskylda!
Langaði bara að óska ykkur innilega til hamingju!
Bestu kveðjur!

Skrifaš žann 20. March 2007 22:02.

Úlla og Sigrún

Hæ og takk fyrir síðast .... var svo gaman að fá ykkur í heimsókn :o) ..... og Erna Lilja í svo miklu stuði - algjör dúlla. Þær frænkurnar eiga nú örugglega eftir að bralla margt skemmtilegt saman .... svona þegar þær eru orðnar aðeins eldri ;o) Vonum að þið hafið það gott. Knús Úlla og Sigrún stóra - frænka!

Skrifaš žann 13. March 2007 20:51.

Helga Vilborg

Elsku frænka
Innilegar hamingjuóskir á skírnardaginn. Við vildum svo sannarlega að við gætum komið og verið viðstödd.Guð blessi þig nú og um alla framtíð
Helga móða og co í Addis

Skrifaš žann 4. March 2007 13:21.

Helga Vilborg

Takk fyrir spjallið á msn-inu! Dagbjartur Elí biður sérstaklega vel að heilsa "Vatnalilju" frænku sinni! (eða "vahkalillu" eins og hann ber það fram)

Skrifaš žann 2. March 2007 07:06.

Anna frænka

Það er alveg skömm af því hvað maður kemur lítið í heimsókn til þín elsku Erna Lilja mín. Það er nú ekki eins og ég búi langt í burtu frá ykkur. En verst að missa af skírninni þinni, en ég verð í Manchester með vinnufélögum mínum að halda árshátíð.

Skrifaš žann 24. February 2007 21:00.

Anna Guðný

Vildi bara láta vita af mér hérna. Þú ert orðin rosalega stór og fín stelpa og það er rosalega gaman að skoða allar myndirnar af þér. Vonandi heldurðu svo áfram að stækka og stækka svo þú verðir eins stór og hann pabbi þinn! Bið að heilsa mömmu og pabba! -Anna Guðný-

Skrifaš žann 23. February 2007 09:44.

Helga frænka

Nú erum við loksins aftur orðin síma og nettengd! (svona er lífið í Afríku!) Gaman að sjá nýju myndirnar af þér þú ert svo dugleg að stækka og þroskast. Nu styttist í að þú verðir stóra frænka!! Við erum farin að hlakka til að hitta þig í eigin persónu í sumar.
Kær kveðja frá okkur öllum í Addis

Skrifaš žann 23. February 2007 06:18.

Magga Salla

Svakalega gaman að sjá nýju myndirnar. Þú ert orðin alveg rosalega stór. Við mistum greinilega alveg af að hitta þig þegar þú varst lítil. Já og svo virðistu nú líka bara virkilega standa vel fyrir nafninu "litli Maggi". Þið eruð alveg eins feðginin!
Knús knús

Skrifaš žann 19. February 2007 18:21.

Litla fjölskyldan í Svíþjóð

Halló litla frænka.
Það var rosalega gaman að hitta þig um daginn. Þú varst svo ljúf og góð. Júlía er líka rígmontin að vera stóra frænkan þín og er alltaf að tala um allt sem hún ætlar að kenna þér þegar þú verður stærri.

Hlökkum til að koma í byrjun mars og hitta þig aftur.

puss och kram frá Svíþjóð
Guðrún, Júlía og Styrmir

Skrifaš žann 13. February 2007 14:06.

Magga Salla

Rosa gaman að sjá nýjar myndir af þér elsku rúsínan mín. Er farin að hlakka alveg svakalega til að sjá þig og nú eru bara 3 vikur í það.
Kossar og Knús
maggasalla

Skrifaš žann 7. February 2007 21:01.

Björg

Blessuð og sæl mín kæra
Mikið er gott og gaman að sjá hvað þú dafnar vel, enda ekki skrýtið, með þessa yndislegu foreldra sem dekra við þig. BUT you can never spoil a child by love. Munið það mamma og pabbi, keep on doing the good work. Hér í Suðurríkjunum í Ameríkunni er búið að vera voðakalt (á okkar mælikvarða), enþað fer að hlýna í vikunni, Annars er ég með flensu eins og allir á Íslandi þessa dagana, Vonandi ertu hress og kát, Ég fylgist með þér, og flott hugmynd hjá pabba þínum að taka fimmtudagsmynd.
Guð blessi þig
Björg í Ameríku

Skrifaš žann 6. February 2007 14:59.

Anna Lilja Frænka

Hæ hæ Erna Lilja :)

Langaði bara að kasta kveðju á þig :* Bið að heilsa mömmu og pabba!

- Anna Lilja frænka ;)

Skrifaš žann 4. February 2007 19:27.

Hafdís Una

Hæ hæ Erna Lilja. Mikið ertu falleg stelpa maður er alltaf að laumast hingað inn og fylgjast með þér. En því miður fyrir pabba þinn þá sýnist mér mamma þín sæta eiga mestann partinn af þér ;) Segðu nú mömmu að fara að koma með þig í bankann svo við getum skoðað þig almennilega :)

Bestu kveðjur,

Hafdís Una

Skrifaš žann 3. February 2007 13:57.

Guðrún Laufey og Benedikt

Hæ, varð að kvitta eftir að hafa kíkt.Heyrði nefnilega af ykkar stelpu sem var tekinn með bráðakeisara af sama læknaliði og strákurinn minn nokkrum tímum síðar. Stelpan ykkar er gullfalleg, gangi ykkur vel.

Skrifaš žann 3. February 2007 01:59.

Guðrún Heiða Sigurgeirsdóttir

Hæ hæ Maggi og Agla
ég vildi bara óska ykkur innilega til hamingju með Ernu Lilju hún er alveg svakalega falleg stelpa. Gangi ykkur allt í hagin í framtiðinni og megi guð vera með ykkur öllum og fjölskyldum ykkar

Skrifaš žann 2. February 2007 16:55.

Helga frænka

Hæ litla skvís
Frétti að þú hefðir þurft að skreppa á spítalann til ömmu. Vonandi gengur allt betur núna
Guð geymi þig
Þín Helga móðursystir

Skrifaš žann 2. February 2007 06:18.

þósa

takk fyrir síðast mæðgur,
rosa gaman að hitta litlu prinsessuna.
;o)

Skrifaš žann 28. January 2007 22:54.

Magga Salla

Jæja elskan mín, núna er okkur farið að hlakka svakalega mikið til að sjá þig. Bara rétt rúmur mánuður í það. Vonumst til að geta leikið voða mikið við þig.
Kossar og knús frá okkur öllum
Ingunn, Steinar Örn, Sveinung og Magga Salla

Skrifaš žann 23. January 2007 09:11.

Helga Vilborg

Gleðilegt nýtt ár litla frænka! Þú ert alltaf að stækka og dafna sé ég. Ég hlakka ekkert smá til að hitta þig í sumar. Hann stóri frændi þinn (sem er nú óttalega lítll ennþá samt) er að reyna að læra nafnið þitt. Hann ruglast samt stundum og kallar þig "vatnalilju" Hann á nefnilega bók með mynd af vatnalilju og lærði að segja það fyrir nokkuð löngu síðan. en honum tekst nú líka að segja Erna Lilja stundum!
Þú mátt segja mömmu og pabba að það sé komin ferðasaga á bloggið okkar.
Bið að heilsa .þeim
Haltu nú áfram að vera dugleg að stækka og Guð blessi þig og varðveiti.
Þín Helga móðursystir

Skrifaš žann 22. January 2007 18:10.

Nina Anna

hæhæ, ég fann siðuna ykkar í gegnum bloggið hennar Völu! Innilega til hamingju með stelpuna og Guð geymi ykkur um ókomna tíð, kær kveðja Nina

Skrifaš žann 7. January 2007 14:51.

Anna

Gleðilegt ár öll :o)
Ég sá mömmu þína syngja þann 30. í höllinni! Rosa gaman.
Hlakka til að sjá ykkur mæðgur sem fyrst.
Knús,
Anna.

Skrifaš žann 5. January 2007 17:01.

Magga Salla

Rosalega gaman að sjá nýjar myndir. Hún er orðin alveg rosalega stór! Og svo verð ég nú að segja að mér fannst mamman líta alveg svakalega vel út. Hlakka til að hitta ykkur öll sömul.

Skrifaš žann 4. January 2007 09:27.

Tinna (Guðrúnar vinkona)

Sæl litla stúlka. Gaman að fá að sjá myndir af þér, þú ert nú meiri fegurðardísin :) Vona að allt gangi áfram vel hjá ykkur. Bið ofsalega vel að heilsa foreldrunum. Bestu kveðjur, Tinna.

Skrifaš žann 3. January 2007 19:31.

Olga Hafberg

Til hamingju litla prinsessa með þig og foreldra þína

Skrifaš žann 29. December 2006 14:29.

1 2 3 4 5 6