Erna Lilja Magnúsdóttir
Erna Lilja Magnúsdóttir
 
 
 

Gestabók

Helga Vilborg

Svakalega hefurðu stækkað litla skvísa, það sést á vöggunni og svo á myndninni með Sigrúnu, munurinn er ekki alveg eins mikill og fyrst. Við söknum ykkar voðalega mikið um jólin en fáum vonandi að sjá ykkur spræk í sumar.
Jólakveðja
Helga frænka og fjölskylda

Skrifaš žann 26. December 2006 08:23.

Helga Vilborg

Gleðileg jól litla frænka! Nú eru komnar myndir af þér upp á vegg hjá okkur- þú ert sko dugleg að stækka og blómstra. Bestu jólakveðjur til mömmu og pabba líka frá okkur öllum í Addis
Helga frænka

Skrifaš žann 23. December 2006 04:11.

Anna frænka

Hæ hæ.
Gaman að skoða myndaalbúmin. Sniðugt hjá ykkur að vera með fimmtudagsmynd. Ótrúlegt að sjá hvað hún er að þroskast með hverri vikunni.
Sjáumst vonandi á sunnudaginn 17.des hjá Lilju ömmu :)
Kveðja, Anna frænka

Skrifaš žann 16. December 2006 00:03.

Sigurður Grétar Sigurðsson

Mikið er gaman að sjá hversu fljót hún er að læra að blogga. Það eru ekki öll börn sem geta fært hugsanir sínar í letur aðeins nokkurra daga gömul. Hér er undrabarn á ferð enda undan góðu fólki. Enn og aftur til hamingju elsku vinir. Kv. Siggi

Skrifaš žann 15. December 2006 13:56.

Guðrún og Júlía Dagbjört

Hæ litla frænka.
Við skemmtum okkur konunglega að skoða myndirnar af þér, en getum ekki beðið eftir því að fá að sjá þig um jólin.

Júlía kemur nú bara eftir tvo daga þannig hún fær smá forskot en svo verður stutt í okkur Styrmir.

Puss och kram frá Svíþjóð......og Óliver segir "voff" (ég held það þýði hæ, en ég er ekki viss)

Skrifaš žann 14. December 2006 22:12.

Björg

Kæra Erna Lilja
Velkomin í heiminn, ég hef nú kíkt öðru hverju á þig héðan úr henni Ameríku. Nú er ég á heimleið og kíkí á þig í alvörunni í lok vikunnar, get ekki beðið, Mér finnst þú eins og snýtt út úr nösinni á honum föður þínum, en þú hefur mjög sterk og góð einkenni frá henni möður þinni.
I belive you are here to become more of yourself and live your best life.
Blessings
Tante Björg í Ameríku

Skrifaš žann 10. December 2006 14:14.

Helga Vilborg

Hæ, bara að kvitta! Kíki á hverjum degi (þe. þá daga sem ég næ netsambandi)
Við söknum ykkar
Ykkar Helga og co

Skrifaš žann 8. December 2006 11:53.

Helga frænka, Helgi, Árni frændi og Ágúst frændi.

Hæ elsku litla frænka og velkomin í heiminn!
Gaman að sjá myndirnar af þér. Komum einhvern tímann og fáum að knúsa þig ;). Guð blessi þig.
Ágúst afmælisbróðir þinn biður kærlega að heilsa.

Kveðja,
Helga Sigurbjörg, Helgi Freyr, Árni Freyr og Ágúst Freyr.

Skrifaš žann 4. December 2006 21:10.

Anna

Rosa gaman að sjá nýjar myndir af Ernu Lilju.
Hún er algjör krúsímús.
Hafið það gott,
Anna.

Skrifaš žann 3. December 2006 22:36.

Magga Salla

Æðislegt að sjá nýjar myndir. Hún er alveg yndisleg. Og alveg sammála Helgu Vilborgu um Kenzo dressið. Rosa flott.
Heyrumst. Kossar og knús.

Skrifaš žann 3. December 2006 19:48.

Eva Dögg

Hjartanlega til hamingju með dótturina! Hún er yndisleg! Dásamlegt að lesa í vefdagbókinni um trúfesti Guðs og traust ykkar á honum!

Guð blessi ykkur ríkulega:)
kær kv.Eva Dögg kórfélagi

(ps.Saknaði þín Agla Marta á laugardaginn..)

"Þeir er þekkja nafn þitt, treysta þér, því að þú, Drottinn, yfirgefur eigi þá, er þín leita."Sálm 9:11

"Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar, og hann þekkir þá sem treysta honum" Nahúm 1:7

Skrifaš žann 2. December 2006 16:26.

Helga Vilborg

Gamn að sjá nýju myndirnar. Ekkert smá mikil skvísa í Kenzo- dressinu!
Kveðja
Helga frænka

Skrifaš žann 2. December 2006 09:42.

Helga frænka í Afríku

Ég kíki á hverjum degi og er alltaf að bíða eftir nýjum myndum. Veit að það er nóg að gera svo ég skil vel að tíminn fyrir myndastúss sé lítill - en það er svo voða gaman fyrir okkur hér að geta séð myndir. Vonandi hafið þið fengið pakkana frá okkur.
Biðjum að heilsa öllum kossar og knús frá okkur öllum í Addis

Skrifaš žann 1. December 2006 08:01.

Anna frænka

Hæ snúlla mín. Fallegar myndirnar af þér. Þú er reyndar alveg jafnfalleg auglitis til auglitis. Það var gaman að fá að kíkja á þig. Þú varst reyndar ekkert í stuði til að spjalla við frænku. Svafst bara eins og engill í fallegu vöggunni þinni. Við spjöllum bara betur saman seinna :)
Bestu kveðjur frá Önnu frænku.

Skrifaš žann 1. December 2006 01:22.

Sigrún og Pétur

Innilegar hamingjuóskir með fallegu og duglegu stúlkuna ykkar kæru Agla Marta og Maggi! Af myndunum að dæma er hún afar góð blanda af foreldrum sínum. Þó sýnist okkur hún nú bera sterkari svip af pabba sínum ef eitthvað er! En fyrst og fremst er hún bara hún sjálf, yndisleg Erna Lilja Magnúsdóttir. Gangi ykkur allt í haginn litla fjölskylda. Sigrún og Pétur - amma og afi Sigrúnar Gunnarsdóttur :O)

Skrifaš žann 29. November 2006 20:44.

DJa

Þetta er nú meiri prinsessan.
Hlakka til að fá að hitta hana.
kv dja.

Skrifaš žann 29. November 2006 17:00.

Imma

Til hamingju með dóttluna og með þessa flottu heimasíðu. Þegar ég sá Ernu Lilju upp´ á sængurkvennadeild þá sá ég bara svipinn þinn Agla Marta en á þessum myndum hérna á síðunni fer ekki leynt hver faðirinn er :)
(Saknaði þín á laugardaginn Agla Marta, í öllu "kór-stússinu") :)
Kveðja Imma

Skrifaš žann 28. November 2006 18:34.

Lellan

Enn á ný til haminjgu með litluna. Hún er algjört bjútí. Hlakka til að sjá hana ,,live".

Skrifaš žann 27. November 2006 11:00.

Helga móðursystir

Til hamingju með þessa fínu síðu. Meira að segja við hérna í Afríkunni getum skoðað myndirnar á sæmilegum hraða sem er frábært! Hún er sko algjör draumadís. Myndi segja að ég væri sammála Völu með að hún er frekar mikið lík karli föður sínum en ég þóttist nú eins og Magga Salla sjá smá Öglu Mörtu munnsvip, á einni myndinni amk.! Kem til með að verða fastagestur á síðunni!
Bkv. Ykkar Helga Vilborg

Skrifaš žann 27. November 2006 07:05.

Erna

Kæra fjölskylda

Innilega til hamingju. Hún er gullfalleg og algjörlega fullkomin :)

Kveðja,
Erna Bjargey

Skrifaš žann 25. November 2006 20:03.

Guðfinna

Elsku Agla Marta og Maggi
Innilega til hamingju með þessa litlu fallegu prinsessu og gangi ykkur vel.
Kveðja, Guðfinna.

Skrifaš žann 25. November 2006 18:55.

Anna Guðný

Til hamingju með fallegu prinsessuna! Gott að allt fór vel að lokum. Gangi ykkur vel með áframhaldið :)

Skrifaš žann 25. November 2006 15:54.

Vala í USA

Þið voruð ekkert að djóka með vinnuheitið Litli Maggi hehe, á myndunum þegar hún er komin heim sést svo innilega hvað hún er snýtt út úr nösinni á pabba sínum!! Þrátt fyrir það er hún alveg gullfalleg hehe :)

Skrifaš žann 24. November 2006 18:54.

Hulda Maggý

Til lukku með snúlluna....voða falleg.
Ekkert smá hjartnæm fæðingarsagan frá honum pabba þínum,maður táraðist alveg.Gangi ykkur vel :o)

Skrifaš žann 24. November 2006 11:14.

Ella Bára

Mikið er hún yndisleg...ég kem til með að fylgjast vel með ykkur hérna inni....gangi ykkur allt í haginn....Kv. Ella Bára

Skrifaš žann 24. November 2006 09:21.

Siggi Fly

Til hamingju Maggi Mentor og Agla :D. Btw, flott síða:D

Skrifaš žann 23. November 2006 23:47.

þórdís

innilega til hamingju!
;o)
þj

Skrifaš žann 23. November 2006 22:21.

Erna

Gaman að sjá myndirnar af Ernu Lilju prinsessu, hún er alveg gullfalleg! Innilega til hamingju. Bestu kveðjur, Erna.

Skrifaš žann 23. November 2006 21:07.

Magga Salla

Gaman að sjá nýjar myndir. Hún er alveg gullfalleg. Erfitt að segja til um einhvern svip ennþá en mér sýnist þetta samt vera munnurinn hennar Öglu Mörtu.
Kossar og knús elskurnar mínar.

Skrifaš žann 23. November 2006 20:02.

Sigrún Gunnarsdóttir

Hæ litla sæta frænka. Mikið var gaman að sjá þig um daginn. Þú ert alger krúsídúlla. Við eigum eftir að leika okkur oft saman :)
kveðja
Sigrún (stóra)frænka

Skrifaš žann 23. November 2006 18:43.

1 2 3 4 5 6