Óskalistar
Viljum benda á að í stað þess að kaupa gjafir og senda til okkar þá er ykkur velkomið að leggja inn á okkur pening og við getum keypt eitthvað fyrir börnin. Þetta sparar bæði tíma og pening vegna auka sendigakostnaðar.
Hugmyndir:
2013
Hrafntýr :
- Náttföt (stærð 140)
- Lego, tæknilego, Infinity (tölvuleikur), Pokemon, Ofrurhetur, Skylanders (tölvuleikur) og fl.
- Hljóðfæri
- Bækur
- Tónlist (geisladiskar með hvaða tónlist sem er eða sögur)
- Allir hlutir sem tengjast : Scooby-Doo, Beyblade, Sjóræningjar, Batman, Spiderman Power Rangers og fleiri ofurhetjur.
- Tölvuspil (Nintedo DS Light eða í Mac).
Margrét :
- Náttföt (stærð 132)
- Lego
- Dúkkur
- Kjólar, henni finnst svo gaman að vera fín (stærð 132)
- Bækur
- Tónlist (dvd, cd)
- Allir hlutir sem tengjast : Öllu