Ingunn Rebekka og Björgvin
 

Orðabókin

Ingunn Rebekka (16 mán.) talar ekki mikið en segir einstaka orð.

mamma - babba

datt (getur þýtt datt og líka takk, fer allt eftir samhengi og framburði)

duddi - snudda

dittí - kittý (dúkka sem hún á)

ba - bað

bæ - hæ

amma - afa

17 mánaða

daddú - snudda (breyting frá fyrra orði "duddi")

dot - dót

18 mánaða

pa pa pa - Pósturinn Páll

nei (ofsalega vinsælt þessa dagana)

bof - brauð

gyr- skyr

gei - skeið

baf - blað

Pabbi

ái eða æi - Ef hún meiðir sig eða ef e-ð gengur ekki upp

al-la-la - Aðalheiður

deini - Steini

amm - já

meija - meira

19 mánaða

bababæ - Latabæ

20 mánaða

húi - húfa

gó - skór

búi - búið

detedi - get ekki

daggi - Raggi

dá - skál

dæ - tvær (þá aðallega tvær snuddur, hehe)

eia - kleina

bi - brauð

há - hár

babba - labba

dý - dýr

mamma mi - mamma mín

idís - Sigdís

ti - tré

mi - mynd (vill þá fá að skoða myndir í tölvunni, aðallega af sér, hehe)

láa - Lára

maja - María

núi - snúður

nanina - kanína

bobobuff - kókó puffs

bi - brauð (breyting frá bof 18 mánaða)

mö - smjör

pis - pils

24 mánaða = 2ja ára

Ibidi - Ingunn Rebekka

Hadó Hón - Halldór Jón

Alaheiu - Aðalheiður (breyting frá al-la-la 18 mánaða)

Hynu - Hlynur

Idimudu - Ingimundur

Ádni Hó - Árni Þór

mók - mjólk

húpa - súpa

Amilila - Amalía (deildarstjórinn á deildinni hennar á leikskólanum)

Hedna - Hrefna (kennari á deildinni hennar)

nótt - góða nótt

túlli - tunglið

hól - sól

Ingunn Rebekka er farin að tala nokkuð mikið og því erfitt að halda utan um ný orð.

Hún er farin að herma mikið eftir því sem sagt er við hana.

Rúmlega 2ja ára

Idunn Hebedda - Ingunn Rebekka

hálu - sjáðu

Holla Stilla  - Solla Stirða

sejós - Cheerios

bheda - stelpa

manni - nammi

hibed - vínber

Hún segir allt sem hægt er að segja en það eru nokkur orð sem eru fyndnari en önnur :)

Rúmlega 2ja og hálfs

Stelpan farin að tala mjög mikið og núna eru það frekar gullmolar sem spretta frá henni.
Aldrei að vita nema það fari að koma gullkorna síða hjá henni.

Hér koma hinsvegar nokkrir frasar sem hún notar oft:

Gerðu það

Bara einu sinni enn

Ég geri alveg sjálf

Yes!

Farðu fram (þegar hún situr á klósettinu)

Ég er alveg að pissa á mér.

Þá það

Jæja þá

svo er hún æðisleg þegar hún segir... ég enga þig :) (ég elska þig)