Erna Lilja Magnúsdóttir
Erna Lilja Magnúsdóttir
 
 
 

Albúm: Erna Lilja - sumarfrí

Það er alveg einstaklega gott að slappa af í sumarfríinu,...
'Ha, ekkert mæjónes?'
Hver stal kökunni úr krúsinni í gær?
Ég kaupi engin merki!
Hvert fór súkkulaðikakan???
Það er alltaf svo gaman hjá okkur Sigrúnu stóru frænku
Hérna erum við hjá langömmu Borgu að slappa af með mjólk
Við Sigrún erum rosalega góðar vinkonur og soldið sætar...
Hérna er ég með 17. júní blöðru, með Hello Kitty að...
Hér er ég í smá pic-nick í Smárarimanum
Mamma að knúsa mig
Svo skelltum við Sigrún okkur í sund
Alltaf gaman í sundi á Costa del Karló
Jæja, er þetta ekki orðið ágætt?
Svo fengum við okkur smá bita eftir sund
Hérna er ég að sýna nýjustu tísku
Ungfrú jógúrt.is
Úti að láta pabba ýta mér.
Svo er ég farin að lita aðeins . . . á pappír!
Með fínu derhúfuna að horfa á DVD í bílnum
Fyrsta kvöldmáltíðin í Selvíkinni...
... ég og Sigrún sátum á heiðursborðinu.
Svo kom að því, fyrsta bátsferðin
Þarna erum við mamma að leita að hvölum
Þarna erum við pabbi að stýra bátnum
Er ég ekki flott í þessu vesti?
Svo fór ég í sandkassann í Selvíkinni
Að sjálfsögðu teymdum við ömmu og afa hvert sem við...
... og létum dekra við okkur með bóklestri ofl.
komin í heita pottinn
ég og mamma að sulla
Amma Lilja og afi Skúli kíktu líka í heimsókn einn dag.
Heiti potturinn var mikið notaður
Gunnar frændi breytti sér í vatnsleikjagarð fyrir okkur :)
Svo var farið í göngutúr
ég varð að fá að leiða afa
ég er soldið mikil afastelpa
Það var líka alveg nauðsynlegt að skoða náttúruna ...
virða allt vel fyrir sér
Hér stoppuðum við til að hvíla okkur í sólinni
Sögustund með ömmu Möggu.
ég var að hugsa um að stinga af
... en það er skemmtilegra að hlaupa með ömmu og afa
Komin í dýragarðin í Slakka
... þar voru sko endur á tjörn...
.. og þetta skemmtilega hús...
Rennibrautirnar voru líka svakalega skemmtilegar
Tek ég mig ekki vel út á svona hjóli?
Er það ekki svona sem maður notar rennibrautirnar???
Svo var komið að kveðjustund og þá var við hæfi að Sigrún...
Við pabbi að pottormast.
Það er eiginlega ekki hægt að segja annað en að við höfum...
Ég og mamma í skoðunarferð.
Ég er nú ekki frá því að ég sé soldið sæt þarna
Þarna er ég með ömmu Möggu í 2 ára afmælinu hennar Sigrúnar
Þarna erum við frænkurnar að fara að fá okkur kræsingar
Það var rosalega gaman í afmælinu . . .
. . . en mamma varð að vera með mér!
Svo kom að því, Sigrún stóra frænka fékk að gista heima...
Þarna erum við aðeins að jafna okkur eftir nóttina
Það er svo gaman að leika með Sigrúnu
Komin í fyrstu útileguna.
Fórum á Þingvelli, ég mamma og pabbi, Gunnar frændi, Úlla...
Ég vildi helst hoppa ofan í peningagjánna.
Sætar frænkur á ferðalagi.
ég og mamma að njóta útiverunnar á Þingvöllum
Orkuboltinn Sigrún leiddi hópinn í hörku göngu
Svo var gott að lúlla hjá bangsa litla í tjaldinu.
Fórum að skoða Öxarárfoss
Best að hvíla sig aðeins og fá sér smá ávaxtasafa.
Þingvallavatn tekið út.
Stórt knús:)
Við erum svooo góðar vinkonur ég og Sigrún.
Sigrún að tromma
og ég fékk að vera með í trommusveitinni.

Sjá lista yfir myndaalbúm