Snúllukot
 

Hæ, ég heiti Erna Karen.

Ég er búin að starfa sem dagforeldri síðan í November 2008. Þar áður starfaði ég sem leiðbeinandi/fóstra á leikskólanum Ásborg. Ég er fædd árið 1988 og á 2 börn (2007, 2010). Ég hefur haft mikin áhuga á uppeldi og þroska barna alveg frá því að ég man eftir mér.

Mitt vinnumottó er að vera það dagforeldri sem ég vildi setja börnin mín til.

Ég hef hollan og heimagerðan mat sem hentar aldri barnanna.

Það er góð inni og úti aðstaða. Ég fer með börnin út ef veður og heilsa þeirra leyfir.

Endilega hringið og talið við mig ef ykkur vantar pláss.

Erna Karen.

Efstasundi 47

Sími: 588-1184 (frá 9-14:30) er best að hringja. Ef þið hafið ekki tök á að hringja á þeim tíma þá endilega sendið tölvupóst á netfangið hér fyrir neðan.

snullukot@gmail.com