Litla stelpan í Laxakvíslinni
 

Gestabók

Magnea

Til hamingju Ragnheiður Gróa - fallegt íslenskt nafn á fullkomna fallega stelpu - til hamingju fallega fjölskylda kveðja frá Magneu Steinunni

Skrifaš žann 7. March 2009 22:27.

Inga hraenka i London

Tilhamingju med nafnid, thu att abyggilega eftir ad bera thad med soma eins og nofnur thinar badar. Stort knus fra storborginni

Skrifaš žann 7. March 2009 19:44.

Helga frænka

Elsku Ragnheiður Gróa! Innilega til hamingju með fallega nafnið þitt! Fullkomið nafn á fullkomna stelpu!! :) Mér finnst þetta passa akkurat við þig, foreldrar þínir hafa sko greinilega vandað valið! Kossar og knús frá okkur hinum megin heiðinnar! :*

Skrifaš žann 7. March 2009 14:41.

Vala

Jedúddamía hvað maður er sætur, innilega til hamingju með hana, hún er nú bara pínu lík Agli. Ég fæ að kíkja á ykkur við tækifæri og skila forlátri fjólublárri Adidas tösku í leiðinni...
knús úr Norðlingaholtinu
Vala og co.

Skrifaš žann 6. March 2009 10:32.

Bryndís Ýr

Gott að heyra að þið eruð komnar heim og allir eftir atvikum hressir. Það er auðvitað nauðsynlegt að hafa lækni í vinahópnum. Og sem betur fer eru læknar í vinahópi ykkar, því þær klikkuðu í mínum og urðu annars vegar sálfræðingur og hins vegar arkitekt! Hinar eru listamenn!

Ofurspennt að heyra nafnið. Mér finnst þetta erfiðara með hverju barni og er að verða hrædd um að okkars fái bara ekkert nafn - ekki fyrr en hún getur valið sér það sjálf!

Skrifaš žann 5. March 2009 22:02.

unnur amma

Ömmu stelpan fríkkar og fríkkar, hvar endar þetta?
Hlökkum til að heyra nafnið, það verður víst ekki Júní Mosi, það er frátekið eller hur?
luv mammsa

Skrifaš žann 5. March 2009 21:38.

Ása Björk

Hún er yndisleg. Nú fer ég að drífa mig í heimsókn til ykkar... :-)

Skrifaš žann 4. March 2009 16:36.

Helga frænka

Ég segi bara eins og Inga, aldeilis ævintýri!! Gott að þetta endaði vel...! og þið mægður komnar heim!! Jiminn hvað ég hlakka til að vita nafnið !! Bíð mjög spennt! :)

Skrifaš žann 4. March 2009 15:12.

Inga hraenka i London

Uff thetta var nu meira aevintyrid en gott ad eiga svona laekna i kallfaeri ser til radgjafar.

Skrifaš žann 4. March 2009 11:27.

Inga hraenka i London

Og hvar eru myndir af domunni med modurfjolskyldunni? Afi og Amma i Hraunbae a stja en ekki Borgarnes gengid...
Gott ad pakkinn er buin ad skila ser

Skrifaš žann 25. February 2009 17:30.

Maj-Britt og co.

Flottar nýju myndirnar. Saknaði myndar af mér! !! Djóóók ;) Hún litla Hallærisfríður er nú alveg ómótstæðileg svona tönuð, feit og fríð. Yndisleg!

Skrifaš žann 24. February 2009 14:30.

Bryndís

Jedúdda... hvað maður er sætur. Hlakka svo til að hitta ykkur. Ég sé að ég þarf að fara að taka fleiri myndir! :)

Kv. Bryndís

Skrifaš žann 23. February 2009 01:30.

Sólveig, Kjartan og Kári

Hæ elsku litla frænka í Laxakvíslinni!
Þú ert algjört æði, sæta stelpa! Lítill sætur bleikur hnoðri í sloppnum þínum:) Vonandi hafið þið það sem best!
Knús frá Birkimel

Skrifaš žann 21. February 2009 13:19.

Raggi, Ásdís, Elvar Goði og Anna Marý

Vorum að líta á myndirnar frá heimilinu, það virðist vera allt í góðu lagi þarna fyrir sunnan hjá ykkur. Voða flottar myndir af dömunni og ekki spilla drengirnir nú fyrir, spurning með Ella lummu:-)!
kveðja úr Mývatnssveit.

Skrifaš žann 20. February 2009 22:45.

Sigga Dóra og Ísak

oh hún er náttla bara chilluð í fína baðsloppnum sínum :-) Algjör mús!
Við foreldrarnir á þessum bæ erum nú ekki búin að fá blautt prump í hárið ennþá en það er sprænt á okkur að meðaltali 4 sinnum á dag!! Við lærum einhvern veginn aldrei af reynslunni! he he..
En hvað það verður gaman þegar Lillan, Ísak og Þóra Guðrún komast á deit einhvern tímann í sumar! :-)
knús frá Köben!

Skrifaš žann 19. February 2009 13:28.

Helga

Hún er svoooo fallegust!! :)

Skrifaš žann 18. February 2009 23:52.

Inga hraenka i London

Hun er alveg eins og Marteinn a annarri bad myndinni! munsvipurinn serstaklega. En svo lika eins og Egill a odrum myndum. Hun breytir bara svip eftir thvi i hvada stellingum hun er!

Skrifaš žann 18. February 2009 09:59.

Ása Björk

Ok- Þetta er komið Sigrún mín. Stúlkan er með groddahúmor... en það er nú bara betra. Kveðja - Ása Björk

Skrifaš žann 14. February 2009 23:18.

Inga hraenka

jamm thessi saga gleymist seint - nadi pabbinn ad taka mynd? Eg setti pakkan i post i dag. Latid mig vita thegar ad hann hefur komist til skila. Eg mundi ekki postnumerid en gisskadi a 110 Rvk...?

Skrifaš žann 14. February 2009 18:39.

Unnur Halldórsdóttir

Amma kíkir inn á síðuna einu sinni á dag að dást að skvísunni, er þetta nú hægt, eða er annað hægt?

Skrifaš žann 12. February 2009 18:25.

Helga frænka

ohh hún er yndisleg litla en samt stóra daman ykkar :) Hlakka svo til að vita nafnið sem hún fær!!

Skrifaš žann 12. February 2009 14:55.

Sigrún Ólöf Stefánsdóttir

Kæru foreldrar Sigrún og Elvar!
Hjartans hamingjuóskir! Er ekki lífið dásamlegt
Hlökkum til að sjá stelpuna. Komum þegar hlýnar og sólin skín.
Bestu kv. Lang-amma og afi Selfossi.

Skrifaš žann 11. February 2009 21:35.

Inga hraenka i London

Gott ad heyra ad allt gengur vel. Eg skil vel ad thig langi ad komast adeins ut og fa ferkst loft. Flottar myndir fra fyrstu vikunni heima

Skrifaš žann 11. February 2009 11:20.

Allý

Innilega til hamingju með skvísuna elsku fjölskylda!!! Rosa flott stelpa, enda á hún sama afmælisdag og ég:) Það væri nú gaman ef þið munduð vilja vera svo væn og gefa mér lykilorðið svo maður getur nú fengið aðeins að forvitnast!!! Látið ykkur nú líða vel. Knús úr Borgarnesi!

Skrifaš žann 6. February 2009 17:15.

Maj-Britt + Einar = Herdís María og Þóra Guðrún

Elsku elsku Sigrún, Elli, Egill Orri og Marteinn. Innilega til hamingju með prinsessuna ykkar. Hún er dásamlega falleg eins og hún á kyn til. Hlökkum voðalega mikið til að koma í heimsókn og knúsa ykkur öll og sérstaklega lilluna. Knús úr Borgarnesi

Skrifaš žann 6. February 2009 14:47.

Ása Björk

Ekki gleyma að ég sting uppá nafninu Unnur Ása. Finnst alveg tilvalið að nota þessi hljómmilku fallegu nöfn saman ;-).

Skrifaš žann 4. February 2009 21:29.

Þóra, Ömmi og Þorgerður Erla

Innilega til hamingju með litla, fallega kraftaverkið ykkar. Gott að heyra að fæðingin gekk hratt og vel fyrir sig - Sigrún, tekurðu þetta ekki bara að þér fyrir aðra eða...? :) (smá viðskiptahugmynd á krepputímum). Við fáum að fylgjast með hér á síðunni. Hafið það sem allra best kæra fjölskylda og njótið þess að vera til !

Skrifaš žann 4. February 2009 21:15.

Áslaug

Gaman að sjá fallegu stelpuna ykkar, gott að hún er ekki blá lengur þessi elska ;-) Kossar frá Edin. Á

Skrifaš žann 4. February 2009 21:04.

Inga hraenka i London

Thetta var engin sma faedingarsaga og eg skil vel ad thessar 15 sekundur hafi verid hraedilegar. En allt gott sem endar vel. Hlakka til ad sja hana i sumar

Skrifaš žann 4. February 2009 13:28.

Ása Björk

Til hamingju með litlu stúlkuna kæru öll. Mikið er gott hvað allt gekk vel. Sigrún, viltu senda mér aðgangsorðið inná síðuna svo ég geti fylgst með? Kem í kaffi fljótlega.
Kveðja
Ása Björk

Skrifaš žann 4. February 2009 09:56.

1 2 3 4 5