Litla stelpan í Laxakvíslinni
 

NÝJAR MYNDIR 3. ágúst

Velkomin á síðuna mína. Ég heiti Ragnheiður Gróa Elvarsdóttir og er eina litla stelpan í Laxakvísl 16. Ég fæddist á sjúkrahúsi Akraness föstudaginn 30. janúar 2009 kl. 02:53. Ég var soldill bolti 16.5 merkur og 53 cm. Ég er ekkert smá rík því auk foreldranna á ég tvo flotta bræður, Egil Orra (10) og Martein William (9) sem aldeilis munu passa upp á mig.
Heimsóknir í dag: 2
Heimsóknir frá upphafi: 7688