Ísak & Freyja Thomsen
 

Gestabók

Sunna

Hæ sæti frændi!

Skrifaš žann 2. April 2009 14:45.

Gígja

Halló sæti skalli:)
Bara rétt að kvitta fyrir innlitið:) Það ljóma allir eins og sól í heiði yfir þér:)
Knús og kremjur,
Gígja.

Skrifaš žann 23. March 2009 17:57.

Unnur Halldórsdóttir

Sæl Sigga Dóra
Til hamingjum með þennan flotta strák, hann dafnar vel lítli kúturinn, þó hann fái bara ilminn af kaffinu enn sem komið er:)
Mikið verðið þið flottar vinkonurnar með barnavagnana í sumar.
kveðja úr Borgarnesi

Skrifaš žann 22. March 2009 12:15.

Sunna

Hæ litli frændi, hvað þú ert sætur og minnir mig svo á frænda þinn hann Nökkva. Við Hjörvar erum alveg sammála því að þessar myndir líkjast mjög gömlum myndum af Nökkva. En maður kemst niður á jörðina þegar það dúkka allt aðrir foreldrar upp á myndunum:) Sigga Dóra vantar þig eitthvað núna? annars var ég að hugsa um að færa litla frænda eitthvað þegar hann kemur heim í sumar.
kv. Sunna og co

Skrifaš žann 21. March 2009 20:14.

Ragnheiður Gróa og fjölskylda

Halló Ísak,
Þú ert nú bara kominn með bollukinnar (en átt ekkert í mig sko :)
og þessi augu þín eru nú ekkert smá sjarmerandi. Það fer mömmu þinni ekkert smá vel að vera í mömmuhlutverkinu, hún bókstaflega geislar á öllum myndum.
Knús frá okkur í Laxó
þín vinkona
Ragnheiður Gróa

Skrifaš žann 16. March 2009 20:51.

Guðný

Takk takk, þú ert æði ekki lítið sem þú ert að blása út maður minn mamma þín greinilega með rjóma í túttunum og ekki skrítið að brjóstaþokan sé að angra hana.
Núna er ekki nokkur vafi í mínum huga með rauða hárið, þú ert flottur rauðhærður lítill strákpjakkur Ísak Thomsen og ég get ekki beðið eftir að fá að knúa þig í sumar

knús yfir hafði
Guðný

Skrifaš žann 16. March 2009 16:34.

Guðný

halló sæti frændi, er mamma þín búin að tína snúrunni úr myndavélinni yfir í tölvuna? Mig langar að fá nýjar myndir, viltu biðja mömmu þína að setja nokkrar inn. Þá yrðum við á Íslandi voð voða glöð

knús frá gamalli frænku á Sauðárkróki

Skrifaš žann 15. March 2009 20:26.

Sveina Björk

ET phone home!
Hann er algjört æði, hlakka til að knúsa ykkur í klessu :-)

Skrifaš žann 11. March 2009 09:07.

Gígja

Æi, hann er svo mikið krútt í Baby Born fötunum sínum;)
Frábært að sjá myndböndin, mamman hefði bara mátt vera með á einu!:)
Knús og kremjur til ykkar,
Gígja.

Skrifaš žann 4. March 2009 08:59.

Sunna

Elsku frændi þú ert nú meiri rúsínan!

Skrifaš žann 2. March 2009 22:12.

Sigrún & co

Juminn hvað maður er að verða mannalegur. Ekkert smá flott fyrirsæta (eða mamman svona frábær ljósmyndari?) - amk er hending ef ég næ minni með svona opin augu og vel vakandi :)
Áður en ég sendi þér pakkann - ertu búin að fá mikið frá 66°N? Spyr af því ég hef fengið soldið af því sama - en þar sem þú getur ekki skipt þá væri fínt að vita hvort þú eigir mikið frá þeim :) (og draga í leiðinni úr spenningnum yfir pakkanum... :(
Annars ætlum við að skíra á laugardaginn kemur, 7. mars, .... úúúú spennó. Það hefur gengið erfiðlega að ákveða nafnið þannig að við erum liggur við jafnspennt og aðrir á hvað það verður á endanum... he he he
knús & kremjur
S

Skrifaš žann 1. March 2009 16:38.

Guðný

Hann er bara sætur sætari og sætastur, ég hafði Sigurhönnu hjá mér í rúman sólahring, hún er sæt sætari sætust þannig að þið eruð flott tvenna. Nú síðan bætast við Elva Rún sætarúsína og litla Lúlla prinsessa það verður fjör hjá ykkur fjórum í fjölskylduhittingum framtíðarinnar.

Knús frá okkur öllum á Krók,

Skrifaš žann 26. February 2009 09:23.

Maj-Britt og Herdís María&Þóra Guðrún

Yndislegar nýju myndirnar, hann Ísak er algjör súkkulaðimoli. Obbosslega mikið pjúní þarna í baðinu! Endilega breyttu stillingum svo hægt sé að skrifa komment undir myndirnar. Knús og kremjur

Skrifaš žann 25. February 2009 22:24.

Ragga,Askur og Alfa

Yndisleg allt saman, gaman að skoða myndirnar og lesa söguna. Ánægð að heyra að gjöfin féll í kramið, hönnuðurinn af herðatrénu heitir Ingibjörg Hanna og ef þú gúgglar hana sérðu nokkrar hugmyndir.
Hlakka ótrúlega að hitta ykkur í sumar
B. kveðjur Ragga

Skrifaš žann 25. February 2009 18:04.

Maj-Britt

Mig langar í fleiri myndir af Ísak sæta kaffipjakk.

Skrifaš žann 24. February 2009 14:31.

Guðný Kristrún

Dásamlega fallegt barn. Reyndar varla við öðru að búast.

Skrifaš žann 22. February 2009 19:34.

Guðný

bara að skoða aðeins betur, hann er æði æði æði algjört æði og örugglega rauðhærður sem er líka æði :)

Knús frá Krók og elsku Ísak við hlökkum líka til að sjá þig það var dásamlegt að skoða þessi myndskeið. var búin að gleyma því hvað þið eruð dásamlega rangeygð fyrstu dagana, það er fátt krúttlegra.

Skrifaš žann 19. February 2009 21:19.

Ólöf Erla Einarsdóttir

Elsku fjölskylda......fallegar myndir alveg yndislegt!!

KOSSSSSSSSSS

Skrifaš žann 19. February 2009 10:50.

Sigrún, Elli, Egill, Marteinn og lillan

Ju minn hvað hann er yndislegur. Obbosslega lítill og brothættur þarna á myndinni sem verið er að mæla hann á spítalanum. Mar fær bara sting :) Skemmtilega líkur ykkur báðum. Þér þegar hann er með lokuð augun og Klaus þegar hann opnar þau. Gangi ykkur sem allra best og við hlökkum vitaskuld til að sjá hann "live" í sumar.
Knús & kremjur úr Árbænum

Skrifaš žann 18. February 2009 12:04.

Vigdís Garðarsdóttir

Ég græt bara stanslaust þegar ég skoða þessar myndir! Þvílík hamingja og blessun sem þið hafið fengið að njóta undanfarið, og bara nokkrir dagar liðnir! :) Að hugsa sér hvað einn svona kútur getur komið með með sér inn í lífið, til hamingju enn og einu sinni elskurnar mínar og ég vona að við heyrumst sem allra fyrst. Sakna ykkar! Kveðja, Vigdís.

Skrifaš žann 18. February 2009 09:46.

Maj-Britt+Einar=Herdís María&Þóra Guðrún

Ohoo hvað hann Ísak er sætur, alveg dásamlegur. Hún Þóra Guðrún er eins og prinSKESSA við hliðina á honum haha :) Höfum samt engar áhyggjur af því að það verði þannig í framtíðinni hahaha. Held að hann Ísak verðu nú dáldið lengri en Borgarnesprinsessurnar ;) Biðjum að heilsa og mikið lítur þú vel út Sigga Dóra, alveg geislandi. (og já já Klaus lítur líka rosalega vel út, Einar segir að fæðingarnar taki sko líka á pabbana.!)

Skrifaš žann 17. February 2009 23:05.

Elín

Ég er nú bara með tárin í augunum að horfa á þennan yndislega frænda minn, maður er jú viðkvæmari svona stuttu eftir barnsburð. Sakna ykkar kv. Elín

Skrifaš žann 17. February 2009 22:35.

Sunna Hlín Jóhannesdóttir

jiminn, hvað hann er krúttlegur. Gaman að horfa á myndböndin og heyra í stoltum pabba:) Það er ÓTRÚLEGT hvað hann Ísak minnir mig á Nökkva þegar hann var lítill, hann var töluvert stærri, um 14 merkur, en hann var líka svona mjór og mannalegur og á myndunum er stundum eins og Ísak sé rauðhaus eins og Nökkvi. En það er víst margt líkt með skyldum:)
kv. Sunna

Skrifaš žann 17. February 2009 20:30.

Guðný

Ó mæ hann er algjört æði. Elsku Sigga Dóra og Klaus enn og aftur til hamingju með hann. Nú get ég horft á lítil frændsystkini á netinu öll kvöld það verður gaman að koma öllum hópnum saman í sumar

knús

Skrifaš žann 17. February 2009 20:05.

Gígja

Yndislegar myndir af yndislegum dreng og foreldrum!:) Frábært að lesa fæðingarsöguna líka!:)
Guð og gæfan fylgi ykkur elskurnar!:)
Knús og kreistur,
Gígja.

Skrifaš žann 17. February 2009 19:48.

1 2 3