Alís Kristjánsdóttir
 
Velkomin á síðuna hennar Alísar Kristjánsdóttur.
SUMARIÐ ER KOMIÐ! 
Eftirvæntingin er í hámarki þar sem síðueigandi veit hvað gerist tegar sumarið kemur, hún fer til Íslands!!!
Það er sannarlega talið niður núna. 
Hlökkum svo til að sjá ykkur öll!

Alís fæddist þann 7. ágúst 2008, sama dag og Lína frænka á afmæli, svo Lína fékk flotta þrítugsafmælisgjöf.  Fæðingin gekk hratt og vel og Alís var komin í heiminn 4 tímum eftir að við fórum upp á sjúkrahús. Ljósmóðirin var frábær, enda hokin af reynslu. Henni þótti hárið á Alísi svo fallegt að hún hljóp og sótti bleika slaufu til að setja í lokkana.


Nu er Alìs ordin 1 års og hørkudugleg. Komin med 5 tennur og elskar ad vera uti allan daginn. Vatn og sull er hennar uppahald tessa dagana, en hun badar sig uppur pollunum, og tad eru ekki ykjur!Alís á mömmuna hana Elsu og pabbann hann Kristján. Hún á hundinn Láka sem er ofboðslega hrifinn af henni.  En hun lanadi afa Bødda Lakann sinn svo hann gæti passad hann vel.  Svo á hún ömmurnar Sigrúnu og Valdísi, og afana Björn og Sigurð.  Langømmu Sigrunu og langømmu Binnu a hun lika.  Hún á enn fremur fullt, fullt af frænkum og frændum sem eru svo skotin í henni. Í mömmuætt er hún fyrsta barnabarnið og í pabbaætt það nýjasta.
Svo ekki undrum við athyglina sem þessi gullfallega mær fær.


Heimsóknir í dag: 1
Heimsóknir frá upphafi: 10937