Hrafntýr Arason og Margrét Aradóttir
 

Hrafntýr 7 ára

Já, tíminn líður hratt...  Í dag er Hrafntýr okkar 7 ára gamall, hvað gerðist, hvernig gerðist það? Þetta litla grey breyttist í hávaxinn klárann flottan strák. 

Innilega til hamingju með daginn elsku Hrafntýr :D <3 

23. May 2014 - 09:53



Athugasemdir

Ásta og co

Til hamingju með daginn þinn Hrafntýr :)

25. May 2014

Nafn


Texti